19.07.2010 01:20

Makrilveiðar úr Eyjum


                                  Gert klárt á Makrilveiðar © mynd Óskar P Friðriksson 2010

                                Áhöfnin klár i slaginn © mynd Óskar P Friðriksson

                                Allt að verða klárt til brottfarar © mynd Óskar P Friðriksson

    Skipstjórinn á Vestmannaey VE 444© Mynd Óskar P Friðriksson

Nú snýst allt um makríl, "pólverjarnir" Vestmannaey, Bergey og Dala Rafn eru allir byrjaðir að veiða þennan fisk. Á þessum myndum eru skipverjar á Vestmannaey að gera sig klára.og hefur veiðin á
verið með besta móti það sem að af er sumri

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3083
Gestir í dag: 60
Flettingar í gær: 15650
Gestir í gær: 348
Samtals flettingar: 1671987
Samtals gestir: 62138
Tölur uppfærðar: 13.7.2025 14:41:08
www.mbl.is